Það er rugl, sú glíma var unnin í gólfinu, og það var ekkert um óvenjulega stigagjöf í henni. Hvort eð er, ef dómarinn er að henda stigum í keppendur án góðrar ástæðu eru tveir hliðardómarar sem stoppa þannig lagað. Í viðureign Ármanns sveitarinnar og JR a-sveitar voru glímurnar unnar eftirfarandi: -60 var Ippon í gólfi (fastatak), þar af leiðandi óumdeilanlegt. -66 var Ippon á Utchimata, pjúr ippon kast, einnig óumdeilanlegt. -73 var Ippon í gólfi, fastatak, svo í engum af glímunum skipti...