Ég held að Íslendingar skilji ekki að þeir eru allir “sveitalubbar” hvort sem við búum í þétt eða dreyfbíli… Ég man dæmi að bróðir minn sem er bóndi fór eitt sinn með starfsbróður sínum í það að kynna krökkum í grunnskóla í rvk starf bóndans, og það sem kom krökkunum mest á óvart var að þeir félagar voru bara mjög eðlilegir menn, snyrtilega klæddir, ný klipptir og bara ósköp venjulegir.. krakkarnir hafa örugglega búist við einhverjum surtum í gammosíum og lopapeysum einum fata….