Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MrGoodman
MrGoodman Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
586 stig
Góðar stundir.

Re: Árið 2002

í Danstónlist fyrir 21 árum, 11 mánuðum
nákvæmlega!

Re: Enn um Ingibjörgu Sólrúnu

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 11 mánuðum
“Peningamál Reykjavíkur voru í mesta volli í stjórnartíð sjálfstæðismanna en því eru auðvitað allir búnir að gleyma! Þeir hentu t.d. Perlunni upp” nei… það var hitaveitan sem það gerði fyrir umfram fé. ég man þetta alveg!

Re: Stjórnmálaleg siðferðisvitund.

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 11 mánuðum
“Hvers vegna þarf sumt fólk að hafa tvöfalt siðferði? Hér er fólk sem ver það að Dabbi fór í forsætisráðherrastólinn þótt hann lofaði því að starfa sem borgarstjóri út kjörtímabilið, en kvartar yfir svikum hjá ISG.” hvaðan hefuru þetta? af hverju man enginn eftir því að davíð hafi lofað að halda sig frá landsmálum? þar fyrir utan var davíð fyrir einn flokk, ekki þrjá. þar af leiðandi finnst mér vitleysa að vera draga davíð inní þessa umræðu.

Re: ??ARAMOT??

í Djammið fyrir 21 árum, 11 mánuðum
is that an offer?

Re: Diskar sem marka tímabil í lífinu..

í Danstónlist fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta eru breiðskífur sem hafa “bjargað lífi mínu” í gegnum tíðina. Jean Michel Jarre - Oxygen Michael Jackson - Thriller Public Enemy - It Takes a Nation of Millions to Hold Us Back Plastikman - Music Carl Craig - Landcruising Maurizio - M serían Der Dritte Raum - Wellenbad Air - Moon Safari House of 909 - The Children We Were Chicane - Far Away From The Maddening Crowds

Re: Bítlarnir! Hvað er svona merkilegt?

í Músík almennt fyrir 21 árum, 11 mánuðum
“Ég held að þessi grein standi alveg hvort sem der er tónlistarmenntaður eða ekki.” ég finnst þessi grein ekki standa undir sér hvort sem der er tónlistamaður eða ekki.

Re: er að pæla

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
það á ekki að vera neitt mál

Re: Bítlarnir! Hvað er svona merkilegt?

í Músík almennt fyrir 21 árum, 11 mánuðum
“Eiga þeir skilið titilinn áhrifamesta hljómsveit allra tíma fyrir það eitt að hafa hvatt aðra til þess að prófa rokktónlist?” já, það finnst mér. hvaða önnur áhrif hafðiru í huga? hvað annað mundir þú kalla áhrif? en allavega. bítlarnir voru víst frumlegir. ég átti spjall við mjög félaga minn sem býr yfir mikilli tónfræði kunnáttu og hann upplýsti mig um það að bítlarnir voru fyrsta hljómsveitinn sem gerðu lag með aðeins tveim hljómum. lagið heitir “tomorrow never knows” og inniheldur bara...

Re: Global Goon rímixkeppni! ví ví víííí!!!

í Danstónlist fyrir 21 árum, 11 mánuðum
original lagið er ekkert smá ömurlegt! alveg hræðilegt!

Re: Bítlarnir! Hvað er svona merkilegt?

í Músík almennt fyrir 21 árum, 11 mánuðum
“Aðaláhrifin í þeirra felast held ég í því að þeir voru hvattning til annarra að verða tónlistarmenn.” And that's exactly the point!!!!! Þeir eru áhrifamesta hljómsveit allra tíma útaf einmitt þessu! Það varð enginn bandaríkjamaður tónlistarmaður útaf því að hafa hlustað á Sandy Bulls, þeir urðu það útaf Bítlunum! Við getum skoðað nokkur svipuð dæmi (samt ekki jafn stór). Árið 1978 gaf Brian Eno út plötuna “Ambient 1: Music For Airports” sem almennt er talin fyrsta ambient platan (og Brian...

Re: Útilokunaradferdin

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 11 mánuðum
rosalega er ég sammála þér.

Re: CCR - Creedence Clearwater Revival - Part 1

í Gullöldin fyrir 21 árum, 11 mánuðum
það var mikið að einhver kom með eitthvað um þessa snilldarhljómsveit.

Re: Bítlarnir! Hvað er svona merkilegt?

í Músík almennt fyrir 21 árum, 11 mánuðum
þú mátt alveg segja að bítlarnir séu ofmetnir, en finnst þú vanmeta þá ansi mikið. voru þeir frumlegastir? kannski ekki miðað við sandy bulls og fugs (hvað svo sem það er?). en miðað við popptónlist frá þessum tíma, engin spurning (þá er ég að meina popp, ekki rokk einsog t.d. stones). voru þeir fjölbreyttastir? kannski ekki miðað við dylan, en miðað við rolling stones… það finnst mér svo sannarlega (enda finnst rolling stones búnir að vera nánast eins frá upphafi). voru þeir áhrifamestir?...

Re: Suður Kórea

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ég sem hélt að ég væri að fara lesa eitthvað um bardagaíþróttir frá þessum skaga en ekki samfélags- og landafræði. en fín grein samt sem áður.

Re: Disco-tímabilið ! ! !

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 11 mánuðum
það er til ein mynd sem er líkegla réttara að fara eftir en saturday night fever. sú mynd heitir thank god it's friday og er með jeff goldblum í aðalhlutverki. saturday night fever var bara popptónlistarmynd (enda gerðu beegee's mest af tónlsitinni) meðan thank god is friday er trúara hinu sanna dískó'i (donna summer, commodors og þórir baldursson eiga tónlist þar). fatatískan skilar sér líka vel í þessari mynd. hægt er að leigja hana í t.d. videohöllinni (ég leigði hana þar) og mæli ég...

Re: Being John Malkovich.

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Being John Malkovich er snilld já! það var samt eitthvað um að fólk væri að labba útaf henni í bíó, aldrei skildi ég af hverju.

Re: Bowazon

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
náðu þér í góðan boga (buri, eglae eða windforce) og settu svo punkta í guided arrow, multi shot, smá í valkyre. svo er líka gaman að setja 3-4 í frozen arrow. ef þú ert með góðan boga skiptir afgangurinn ekki það miklu máli.

Re: jæja :D

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
“það er aðeins eitt necro set og það er drasl” ég hélt að þau væru tvö. þ.e.a.s. sander og trang oul's. þú mátt þó kalla þau bæði drasl fyrir mér. ;)

Re: Morgunblaðið bregst lesendum sínum

í Deiglan fyrir 21 árum, 11 mánuðum
djöfull er ég sammála þér… it's about time!

Re: Ljótu fíflin! :Þ

í Deiglan fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ég mundi gjarna vilja svara því sem þú hefur ritað hér gegn tóbaki á sama plani… en það er víst ólöglegt þannig að ég verð víst bara að neyðast til að vera “tolerant”.

Re: Hugsið hugsunina til enda

í Deiglan fyrir 21 árum, 12 mánuðum
“Unglingar segja að það sé auðveldara að ná sér í hass, en áfengi. Það verðu mun auðveldara ef hass er gefið frjálst.” útskýrðu þetta endilega fyrir mig. ég er ekki að skilja hvernig sala undir eftirliti og aldurstakmörkunum eigi að geta auðveldað unglinum að ná sér í cannabisefni.

Re: Kjánaleg fíkniefnaumræða

í Deiglan fyrir 21 árum, 12 mánuðum
það var grein í mogganum í vikunni um þetta og alveg þetta er rétt. forvarnastarf á íslandi er að skila betri árángri en áður. gott mál!

Re: Kjánaleg fíkniefnaumræða

í Deiglan fyrir 21 árum, 12 mánuðum
“En mig langar að segja frá rannsókn sem var gerð í bretlandi eða svíþjóð núna mjög nýlega (gæti svosem verið annars staðar (minnið eitthvað að svíkja mig) En þettta var allavega áralöng mjög viðamikil rannsókn og þar kom fram að fólk sem reykti reglulega (minir 40-60 sinnum á ári) var 6 sinnum líklegra til að fá geðklofa.” rannsókn þessi var framkvæmd í ástralíu. ég er einmitt með hana í höndunum… þar kemur fram (og er ekki sagt frá í fjölmiðlum) að það er samt ekki vitað hvort það er...

Re: AMPOP / Made for Market LP

í Raftónlist fyrir 21 árum, 12 mánuðum
ég var einmitt að fá þennan grip og þetta er bara hin fínasta plata (fékk promo, ekki af netinu). mjög flott sánd á henni. óska ampop til hamingju með góða skífu.

Re: Nirvana

í Rokk fyrir 21 árum, 12 mánuðum
í svona “biography” um þessa ágætu hljómsveit kom fram að nevermind hljómar ekki einsog hún átti að gera. þeir skrifuðu víst undir samning án þess að lesa hann almennilega og pródúserinn fékk að ráða of miklu um sándið. svo þegar þeir gerðu in utero voru þeir í mun betri málum uppá samninga að gera og fengu að ráða þessu sjálfir. þess vegna er in utero meira “alvöru” nirvana plata en nevermind. annars getur verið að ég sé að muna vitlaust. góðar stundi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok