Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MrGoodman
MrGoodman Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
586 stig
Góðar stundir.

Re: Hver er versti plötusnúðurinn?

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
lol!!! ðass probablí trú!

Re: Hver er versti plötusnúðurinn?

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
annars verð ég að bæta við að ég forðast allt sem dj margeir stendur að… ekki það að hann sé lélegur (þvert á móti), mér finnst hann bara spila hrútleiðinlega tónlist (sérstaklega þegar hann missir sig í einhverja latin bongó geðveiki sem hann átti það til að gera)

Re: Hver er versti plötusnúðurinn?

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
versti snúður sem ég man eftir að hafa hlítt á var einhver sem spilaði á jólaballi fsu á hótel örk fyrir einhverjum árum… hann spilaði pál óskar lög… og EKKERT annað!

Re: Tónlistarverðlaun 2003

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
já!!! leoncie mar! hún er ekkert smá brilliant. einhver besti lagahöfundur og útsetjari landsins! það ber bara því miður lítið á því þar sem hún er lélegasti pródúser landsins (því miður).

Re: Tónlistarverðlaun 2003

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
heyr heyr fyrir því! sóley fær prik fyrir að vera sæt.. það fær kári ekki!

Re: Tónlistarverðlaun 2003

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
svo eru mínus tilnefndir sem hljómsveit ársins??? hafa þeir gert eitthvað á þessu ári?? þeir hafa allavega ekki verið nógu áberandi til að eiga þessa tilnefningu skilið. en miðað við hvaða crap hljómsveitir eru tilnefndar þarna við hlið þeim býst ég við að þeir fái mitt atkvæði bara fyrir að vera alvöru harðnaglar.

Re: Tónlistarverðlaun 2003

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Hljómsveit ársins Jet Black Joe Leaves Mínus Quarashi Vínyll Raftónlist ársins Ampop Blake Gus Gus Múm Tommi White sér einhver annar en ég eitthvað athugavert við þetta? “hljómsveit ársins” og það eru bara rokksveitir tilnefndar… svo er “raftónlist ársins” sér… af hverju er þá ekki “rokksveit ársins”? og af hverju eru apparat organ quarted ekki tilnefndir sem hljómsveit ársins??? lang svalasta bandið á íslandi í dag!

Re: Tónlistarverðlaun 2003

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
já.. hvað er málið með það? kleinenberg og warren blússuðu báðir… og það eflaust betur en afmæli undirtóna!

Re: Framboð Félags íslenskra þjóðernissinna

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
“Eitt aðal stefnumál FÍÞ er Að hindra frekara landnám útlendinga af öðrum en evrópskum uppruna hér á landi. Þetta er auðvitað með því vitlausasta sem maður hefur heyrt lengi.” ójá, þetta er með því vitlausasta sem maður hefur heyrt. einhvern tíman spurði strák sem var á þessari skoðun hvort að hann hefði þá nokkuð á móti bretum sem flyttust hingað, hann sagðist ekkert hafa á móti því. þá spurði ég hann “en ef bretinn er svartur?” og þá varð lítið um svör… og svo þegar ég benti honum á að...

Re: Reykingar, hugleiðing

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
og? að þú skulir vera að reyna… *geisp*

Re: Sigur rós = Portishead

í Rokk fyrir 21 árum, 10 mánuðum
“Mér finnst líka að við ættum að leyfa listamönnum að gera nákvæmlega það sem að þeir vilja til þess að kynna sín verk.” en ef það varðar lög eða önnur brot á stjórnarskránni?

Re: Reykingar, hugleiðing

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
“Það kemur fleiri við en þér þegar ég og allir aðrir í landinu borga undir læknismeðferð þína sem er eingöngu til komin vegna reykinga þinna.” *geisp* og á mér að vera sama? hugsanlega… en er mér sama? já, algjörlega!

Re: Hver er Besti plötusnúðurinn?

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
1. deep dish 2. sasha 3. mistress barbara 4. guy ornadel 5. nick warren

Re: Reykingar, hugleiðing

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
“jú, það kemur öðrum við tactik, því fólk í kringum þig þarf að anda að sér eitrinu.” nei! þú veist ekkert um mína hagi, þar að leiðandi geturu ekki fullyrt þetta.

Re: Reykingar, hugleiðing

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
ef eitthvað svipað þessu gerist mun ég persónulega fara niður í bæ og sprengja stjórnarráðið! ég reyki þegar mér sýnist… það kemur engum það við nema mér!

Re: Sander kleineberg!!

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
já sander er alltaf fínn. ég hef sagt það áður og segi það aftur… Guy Ornadel á elektrolux!!!

Re: Ég skil ekki þessa könnun!

í Danstónlist fyrir 21 árum, 10 mánuðum
já… ég verð að segja að mér finnst þessi könnun meira en lítið fáránleg! þarna eru nefndir nokkrir listamenn sem falla undir sama hatt… svo er aphex twin nefndur…. þannig að ef ég skil þetta rétt getur maður valið úr tveim stefnum…. eurocheesepoppdrasl eða skrítneskju p.s. hver í andskotanum er Jason Donelly???? ég leitaði á netinu og fann einn mann undir því nafni… sá spilar með rugby með liði sem heitir eitthvað bulldogs. hvað á rugby sameiginlegt með raftónlist?????

Re: Gleðilegt nýtt ár

í Tilveran fyrir 21 árum, 11 mánuðum
nei, spáðu í það!

Re: Hljótt.....

í Sápur fyrir 21 árum, 11 mánuðum
“Ég gæti sleppt því að horfa á Leiðinaljós í nokkur ár (sem ég horfi reyndar ekki á) og komið svo aftur að skjánum og dottið strax inn. Er það ástæðan fyrir velgengni þessara sápuópera?” ástæðuna fyrir þessu tel ég einmitt vera það sem þú komst inná með glæstar, það gerist voða lítið í þessum þáttum og þegar eitthvað gerist á það langan aðdraganda og svo er endalaust verið að velta sér uppúr því.

Re: Vampíru morð

í Spunaspil fyrir 21 árum, 11 mánuðum
já, þetta er vissulega fáránlegt. ég man eftir svipuðu máli sem kom upp í ástralíu fyrir svona 10 árum. þá átti að reyna banna rpg í ástralíu, það gekk ekki. ef maður yrði “twisted” af því að spila rpg hefði ég slátrað nokkuð mörgum þegar ég var að larp'a í den.

Re: Grimmasti maður ársins 2002!!

í Rómantík fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ja hérna… ég hef sjaldan heyrt um aðra eins sjálfselsku! að maðurinn skuli ekki hafa getað beðið í að minnsta kosti 3 daga með að segja þetta.

Re: Nokkrar frásagnir úr stjörnuheiminum...

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 11 mánuðum
ég var einmitt að láta þetta fara í taugarnar á mér.

Re: Holly Valance

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 11 mánuðum
þetta er alveg vond grein!

Re: To Feel or not too Feel :)

í Músík almennt fyrir 21 árum, 11 mánuðum
er þetta ekki aðeins of stór listi til að birta á huga?

Re: Áramótadjammið - Hvað gerður þið af ykkur?

í Djammið fyrir 21 árum, 11 mánuðum
sól á miðnætti? í hvaða landi varst þú?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok