“Einhvernveginn efa ég það að Metallica sé virtari hljómsveit en Creed, kannski hérna á Íslandi en ekki út í BNA og Ástralíu og Danmörku sem ég veit allavegana um!” farðu nú varlega. það er til eitt orð sem nota má í samhengi við hljómsveitina metallica sem aldrei mun vera notað í samhengi við hljómsveitina creed. það er orðið “brautriðjandi”. creed eru ekki að gera neitt sem ekki hefur verið gert áður, það gerðu metallica! ég leyfi mér að fullyrða að ef það væri ekki fyrir metallica, þá...