Ég veit ekki til þess að þeir hafi nokkurn tíman gert slíkt. Annars er auðvelt að koma í veg fyrir ‘stuld’, hendir bara lögunum inn í 64k mono… það heyrist lítill munur úr þessum skítaplayer þeirra, en lagið verður gjörsamlega ónothæft annara nota. Mér sýnist leyfið sem þeir taka sér bara ná til þeirra skráa sem settar eru á síðuna, en ekki t.d. kópíu af sömu lögum fengnum annars staðar frá.