Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MrGoodman
MrGoodman Notandi frá fornöld 46 ára karlmaður
586 stig
Góðar stundir.

Re: Hvað plata frelsaði ykkur ?

í Danstónlist fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Adamski - Live & Direct

Re: 17. júní ... hver ætlar að spila hvar?

í Danstónlist fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Grétar G verður að spila. Skilst að þetta verði síðasta giggið hans áður en hann flytur út. Hann mun því eflaust fara á kostum, eins og honum einum er lagið! Held að það verði bara íslenskir dj'ar að spila á þessu kvöldi. Mér finnst það hið besta mál, enda hefur alltof lítil áheyrsla verið lögð á íslenska plötusnúða í annað en að hita upp fyrir erlenda snúða.

Re: Hugarar

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
78 módel

Re: Cirez D

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Red Kult dub, ekki cult. Mér finnst ekkert varið í það.

Re: Fósturpabbi minn að snæða með luke slater

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Skilur það kannski þegar þú verður eldri.

Re: Cirez D

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Mér finnst það nú eitt það versta sem komið hefur frá honum, án þess þó að það sé alveg óþolandi (ég þoli það allavega alveg þegar ég horfi á myndbandið). En já, miðað við það sem hann gerir undir öðrum nöfnum er Call On Me eitt það versta sem komið hefur frá honum, enda EKKERT original við það lag.

Re: Cirez D

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ahhh… nú erum við að tala saman! ;)

Re: 060606????

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það er alveg örugglega ekkert að fara að gerast á þessum degi sem gæti talist heimsendir. Það hefði þá líklega frekar gerst 06.06.1006 (sem er líka 06.06.06), mundi ég allavega halda. Annars er mér alltaf minnistætt atriði úr bíómynd, þar sem einhver maður hringir inn á útvarpsstöð og tilkynnir að heimsendir verði á miðnætti. Útvarpsmaðurinn svarar einfaldlega með spurningunni “will that be LA time or New York time?” og fær engin svör. Man samt ómögulega hvað myndin heitir… hungsanlega Strange Days?

Re: Cirez D

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Rótsvalur?

Re: Fósturpabbi minn að snæða með luke slater

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Indeed.

Re: Veit ekki hvað lagið heitir!

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Samkvæmt uppfærðum tracklista sem ég fann kemur M83 - Teen Angst (Remix) w/ Sasha Re-edit á eftir Gorillaz. Svona lítur annars tracklistinn út sem ég fann: 01. R1 Intro 02. Detroit Escalator Company - Abstract Forward Motion 03. Ian Brown - Kiss Ya Lips (No ID) 04. No Doubt - Hella Good (Sharam Jay Remix) 05. Timo Maas - Massive 06.Glitch - Tip Toe (Jonathan Hart Bootleg) 07. Unknown - Unknown 08. Michael Mayer - Lovefood 09. Ricardo Villalobos - Easy Lee (Smith n Hack Remix) 10. Jori...

Re: Redda sumarbústað?

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ertu í verkalýðsfélagi? Mér finnst alltaf best að fá bústað í gegnum verkalýðsfélagið mitt.

Re: Cirez D

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég mæli með því sem hann gerir undir öðrum nöfnum líka, sem eru Pryda og hans rétta nafn Eric Prydz. Er að gera frábæra hluti þessa dagana.

Re: Veit ekki hvað lagið heitir!

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ekki dl'a öllu settinu, it sucks!

Re: Veit ekki hvað lagið heitir!

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ef þú ert að tala um lagið sem er á eftir Extrawelt - Zu Fuss, þá heitir það Spooky - New Light. Efa samt stórlega að þú finnir það, sérstaklega þessa útgáfu. Þessi útgáfa er sett saman á staðnum, með sömu helvítis trommulúppunni og fer í gegnum alls helvítis syrpuna!! *pirr* Vond syrpa, mjög vond syrpa!

Re: Röyksopp

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Bæði Trentemøller og Thin White Duke mixin eru bæði mun betri en album útgáfan. Þá sérstaklega Trentemøller remixið, það er alger snilld!

Re: Röyksopp

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Loksins að það kom grein sem er ekki auglýsing fyrir eitthvað djamm! Ánægður með þetta! Góð grein um fína hljómsveit. Hlustaði mikið á Melody A.M. á sínum tíma, en varð eiginlega fyrir vonbrigðum með The Understanding. Fannst öll sú glaðværð sem ég hafði svo gaman af á Melody A.M. alveg horfin á The Understanding, mér til mikillar óánægju. Fleiri svona greinar takk! :)

Re: Damn It's a housy may (mixtape)

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Eðal mix man!! bíð spenntur eftir tracklist!

Re: Desyn Masiello 17 june 2006 / Cancelled!!

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Synd að hann skuli ekki komast. Vona að hann jafni sig fljótlega.

Re: Desyn Masiello 17 june 2006 / Cancelled!!

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ofþreyta er víst orsökin. Ég fann fréttatilkynningu frá umboðsskrifstofu hans: “TCA/Excession are the booking agencies for Desyn Masiello. It is with deep regret that we have to inform you that Desyn will not be performing at your upcoming show. Desyn is currently suffering from chronic exhaustion and will be taking this time to recover. Once again, we apologize for any inconvenience and disappointment that this may have caused. We will reschedule his dates as soon as Desyn is feeling...

Re: Matmos

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Af hverju?

Re: Að reykja..

í Heilsa fyrir 18 árum, 6 mánuðum
microsoft Hvað er málið?? Þetta er gott!

Re: Maus – Lof mér að falla að þínu eyra

í Rokk fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það er meira raddbeitingin sem fer í taugarnar á mér en röddin sjálf. Finnst alltaf eins og hann sé rammfalskur, þótt hann sé það kannski ekki. Þrátt fyrir þetta hef ég alltaf borið mikla virðingu fyrir Maus og hef talið þá meðal bestu hljómsveita landsins undanfarin ár. Það heyrist glögglega þegar hlustað er á þá að þeir hafa mikin metnað fyrir því sem þeir eru að gera.

Re: Nirvana the good Band

í Rokk fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hvað þýðir GROO?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok