Ok, ég er ekki að reyna að vera vond… en það er eitt sem ég tók eftir: En málið er að ég vil eiginlega ekki vera með honum og svo seinna: ég elska hann rosalega mikið Ef þú elskar hann rosalega mikið, þá er það eiginlega eðlilegast að þú viljir vera með honum. Maður heldur kannski stundum að maður elski einhvern, en þegar það er komið að því að maður vill ekki vera með honum, þá er það hint um að þetta sé ekki alvöru ást. En af hverju viltu ekki vera með honum? Er það útaf einhverju öðru en...