Sumir fá sér auðvitað tattoo til að sýna sig, en langflestir fá sér þau af einhverjum persónulegum ástæðum. Kannski finnst þeim tattoo bara vera flott, og eru að fá sér þau til að líða betur með sinn eigin líkama (sem ég myndi ekki kalla að sýna sig), aðrir fá sér kannski tattoo sem hafa persónulega þýðingu fyrir sig, til dæmis eitthvað sem minnir á ástvin, einhvern atburð eða tímabil. Fólk sem er að fá sér tattoo til að sýnast er að fá sér tattoo þó að manneskjunni langi ekki í og finnst...