Þetta er held ég alveg gífurlega misjafnt eftir stöðum.. Þegar ég vann á elliheimili þá gjörsamlega hataði ég hjúkrunarfræðinga, af því að hér um bil allir (nema ein frænka mín sem vann með mér) voru fávitar við mig, og aðra, sem vorum ófaglærð. Yfir-hjúkrunarfræðingur > Hjúkrunarfræðingur > Sjúkraliði > Ófaglært. Þó að ófaglærða fólkið ynni oft mun meira en hjúkrunarfræðingarnir og sjúkraliðarnir, þá var það aldrei nógu gott. Svo komst ég að því að á öðrum stað er það öðruvísi. Kona sem ég...