Það ætti ekki að gera það, nei. Mín þeoría er sú að þau sambönd sem enda illa, þ.e.a.s enda í óvináttu, séu þau sem fólkið þekktist illa áður (kann ekki að vera neitt annað en par), sambönd sem hafa gengið lengi mjög illa (sem maður ætti að geta forðast, annað hvort með að leysa það snemma eða hætta saman til að losna við leiðindi), og sú sambönd þar sem haldið er framhjá öðrum aðilanum, sem er náttúrulega bara kjaftæði. En ekki hlusta á mig, ég er nývöknuð. En ég hef verið með strák sem var...