Ég var alltaf stoppuð á leiðinni til íslands (aldrei í london eða á ítalíu, en ég flýg oftast þangað), og pabbi var orðinn þreyttur á að þurfa alltaf að bíða lengur eftir mér. Síðast þegar ég fór til íslands lagði hann seinna af stað því hann var viss um að ég yrði stoppuð aftur (ég bjóst líka alveg við því), en svo var ég ekki stoppuð… mér fannst það geðveikt skrýtið því ég var orðin svo vön því :P en ég þurfti þá að bíða eftir pabba :( Það versta við þetta finnst mér er að þeir eru ekki...