Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Verslunarmannahelgin

í Ferðalög fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Er og verð í útlöndum =)

Re: Afi

í Ljóð fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Amma mín dó fyrir mánuði… ég var svaka sár við sjálfa mig fyrir að hafa ekki heimsótt hana eins oft og ég hefði átt að gera á meðan hún var á sjúkrahúsinu (sirka 4 mánuðir), en það þýðir bara ekkert. Við getum ekki breytt því sem er liðið. Stundum voru ástæður fyrir því að ég heimsótti hana ekki, til dæmis fékk ég flensuna 3 sinnum bara á þessu stutta tímabili, og var þá með kvef og leiðindi í einhvern tíma, og þá mátti ég ekki hitta hana því hún var með lítið sem ekkert ónæmiskerfi. En ég...

Re: Afi

í Ljóð fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Af hverju heimsótti ég hann ekki hvenær sem ég hafði tækifæri til? Særða samvisku núna vel ég þekki og skortir mig núna sælu og yl vá hvað ég þekki þessa tilfinningu…. Flott ljóð hjá þér =)

Re: Samúðarkveðjur

í Forsíða (gamla) fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég samhryggist fjölskyldu og vinum Lalla.. Ég þekkti hann í gamladaga, hann var alveg hrikalega fínn strákur. Honum líður allavegana ekki lengur illa…

Re: Þið verðir aðeins að fara passa ykkur.

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég þekkti hann fyrir nokkrum árum síðan, vorum saman í skóla… Hvíldu í friði

Re: drauma strákurin/stelpan (:!

í Rómantík fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Já ég veit, maður…. en málið er að þegar maður er á Ítalíu er um fátt að velja nema Ítali, Rúmena og innflytjendur frá Afríku, og eins og við öll vitum eru allir innflytjendur glæpamenn… og mafían er nú aðeins… hreinni… en restin af lýðnum :S

Re: drauma strákurin/stelpan (:!

í Rómantík fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Nei, aðeins of langt að fara þangað þegar maður er á ítalíu :P Why? Þekkiru mig?

Re: B og ég

í Rómantík fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ekki eins hjá mér… en ef ég raða fyrstu stöfunum á mínum fyrrverandi er það FARG. eða… GARF. Jee. Svo eru þeir allir dökkhærðir með brún eða brún/græn augu

Re: drauma strákurin/stelpan (:!

í Rómantík fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Minn draumaprins er strákur sem ég þekki vel… Hann er dökkhærður Brún augu náttúrulega tanaður (ítali) hann er jafn hár og ég (sem er æði) massaður en alls ekki of metnaðargjarn hlustar þegar ég þarf/vil tala er alltaf til staðar fyrir mig, jafnvel þó við séum stundum í sitt hvoru landinu (erum í sama landinu núna ^^) Hann er svo mennskur… hann hefur alveg veikleika og sýnir nánustu vinum sínum þá alveg Skemmtilegur, ég get hlegið endalaust með honum Herramaður Þolinmóðu

Re: Hvert á að fara í sumar?

í Ferðalög fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Verð hérna á Ítalíu í allt sumar. Getur verið að ég fari í útilegu einhvert annað í evrópu í ágúst… ekki alveg ákveðið.

Re: Jæja, komust þið inn?

í Skóli fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég sótti um Tækniskólann, tölvubraut. Komst inn, fæ meirihlutann af almennu fögunum metið, nema einhverja smá stærðfræði.

Re: grænmetisætur?

í Matargerð fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Nei en ég hef oft pælt í því… Ég borða samt mjög lítið kjöt. Kannski svona 2 í viku tops, annars er það meira og minna grænmeti, pasta, einstaka sinnum egg. Ég er samt að leigja með grænmetisætu!

Re: tattoo hátiðin

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég er að fara í sólina á eftir, svo ég var ekkert að láta flúra mig. Langar að fá mér í ágúst, rétt áður en ég kem heim, fá mér semsagt úti =) Mig langaði feitt mikið að kíkja samt á festivalið, en er búin að vera allt of upptekin :( Næsta ár, alltaf næsta ár…

Re: notuð hjól?

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég á þannig í útlandinu… vinkona mín var að vinna á bar, og var búin að sjá það fyrir utan bakdyrnar þar í nokkur kvöld… ólæst og búið að klippa á bremsuvírana. Svo… hún tók það bara og gaf mér! Það var pottþétt búið að stela þessu hjóli og dömpa því þarna, því það myndi enginn skilja hjól eftir ólæst þarna, þeim verður strax stolið. Svo ég lét bara gera við bremsurnar. Æðislega flott gamaldags hjól, á reyndar eftir að kaupa körfu =)

Re: góðgerðarmál

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég var að styrkja barn á Indlandi hja ABC, en svo þurfti ég að hætta, en ætla að byrja aftur þegar ég er búin í skóla og byrjuð að vinna full-time =) Misjafnt hvort ég gefi í bauka og svoleiðis. Fer eftir því hvort ég sé með klink o.s.frv. Í sumar er ég að fara að sjálfboðaliðast á hátíð í landinu sem ég verð í, til styrktar náttúruverndarsamtökum þar. Það verða tónleikar, básar o.s.frv, svo er ég (og fleiri) að fara að selja drykki og mat til styrktar málefnisins. Hlakka feitt til, held það...

Re: Íslenska húðflúrsráðstefnan 2008

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Veistu hvort það kosti inn?

Re: Hvað GERIR þú?

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég er búin að vera að vinna á skrifstofu í vetur, safnaði feitt miklum pening og er að fara í 3 mánaða sumarfrí að gera ekki neitt í útlöndum. Svo er ég að fara í Tækniskólann í haust.

Re: "fræga fólkið gerir líka mistök" ?

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
OMG ég er með alveg eins og ljóshærða gellan hjá Antonio Banderas!!!!!!!1111!!!

Re: Kaka

í Matargerð fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Vinkona mín gerir sjúkt góða mandorlato köku… fæ alveg vatn í munninn við tilhugsunina.

Re: Meðleigjendur??

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Mig vantar hugsanlega meðleigjanda frá lok ágúst en ekki fyrr =/ Gangi þér vel! Ég hef leigt með manneskju sem ég hafði hitt 1 sinni áður en við ákváðum að leigja, hún er yndisleg =) Við erum ekkert BESTU VINKONUR, en þetta gengur vel og mér þykir vænt um hana.

Re: now playing!

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Stop crying your heart out, með Oasis

Re: Laser-meðferð.

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég veit ekki hvað þú ert gamall og hvenær bólurnar hurfu, en ég hélt að ég yrði mjög örótt í andlitinu en er með fína húð í dag. Bólurnar hurfu þegar ég var 17, en það voru eins og ör í svona ár eftirá en núna er ég 20 og húðin er bara fín =) Ég er btw annars með mjög ofvirkan örvef í líkamanum. Fæ ör eftir smá klór.

Re: leiðindi

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
“Af hverju geriru þér þetta?” “Hvað svo þegar þú verður gömul?” >_

Re: Hvað langar ykkur í?

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ef ég verð ekki of blönk í sumar ætla ég að fá mér vængjaða ljónið sem er tákn St Mark. Tengist stað sem ég bjó á og sakna meira en nokkurs annars. Það verður á vinstri herðarblaðinu eða miðju bakinu, er ekki alveg ákveðin.

Re: tungugat

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég hef sirka 15 sinnum verið götuð (á 9 staði) og tungan var lang auðveldust. Passa bara að skola vel eftir hverja máltíð, gott að skola munninn með saltvatni og svo fékk ég munnskol sem ég man því miður ekki hvað heitir. En það var aldrei neitt vesen. Var bara bólgin fyrst, vont að borða en svo ekkert mál =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok