Hehe já ég skil alveg hvað þú meinar. Ég var alltaf í mjög góðu sambandi við kennarana mína bæði í grunnskóla og í framhaldsskóla og það er mjög þægilegt:) Eini gallinn við nánd kennara og nemenda er sá að það getur komið upp sú staða að þú ert t.d. að skila ritgerð og hún er kannski ekki alveg nógu góð hjá þér og þá hugsar kennarinn: “Æ hún er svo góður nemandi, þetta hefur bara verið eitthvað erfiður tími hjá henni” og hann gefur þér hærri einkunn en þú átt skilið. Eða það er verið að fara...