En mér finnst vanta áhuga mál þar sem hugarar geta kynnt sér trúarbrögð (búddisma, hindúisma, ásatrú …) á íslensku og reynt að hafa fordómalausa um ræðu um þau og málefni þeirra. Það væri bara hægt að eitt stórt Warning Sing um að þetta á að vera fordóma og leiðindalaus umræða um mismunandi trúarbrögð.