Ég segi alltaf, því fyrr því betra. Þið eruð tilrörulega ung að þegar þið verðið 25 og bara eitt barn eruð þið hætt öllu gríðarlegu veseni. En svo ef þið hugsið ykkur að eignast bara eitt barn, en svo þegar þið eruð orðin svona 32 langar ykkur í annað, voila, 12-13 ára aldurs munur.