Þó svo að það yrði áhugamál fyrir trúmál væri það ekki bara tileinkað krisni. Ásatrú, mormónatrú, vísindatrú, búddismi, gyðingdómur yrði að vera þar inni. Og mundu að samkvæmt Biblíunni eru öll trúarbrögð fyrir utan gyðingdóm og kristni trúvilla og þá ætti alla að brenna á báli. Einhver sammála?