Ef að V, S og B tæku sig saman geta þau myndað ríkisstjórn á stundinni. Engin þörf á kosningum. Eða þá D B F, það yrði nú meiri íhaldsstjórnin. En það þarf ekkert að ganga til kosninga til að mynda nýja ríkisstjórn. Bara meirihluti þingsins að koma sér saman.