Dumbledore sagði að Voldemort héldi að hann væri sá eini í heiminum sem vissi um helkrossana sína, svo að hann fer ekki að seigja neinum frá því jafnvel þó að Voldemort þekkti hann mjög vel vegna þess að Dumbledore sagði líka að Voldemort hefði aldrei átt vini, bara fólk sem safnaðist í kringum hann vegna krafta hans