ummm veit ekki hvað það er en ég kemst ekki inná anime.is, þegar ég reyni þá kemur unable to join channel(address is banned) en ég var ekki að gera neitt hræðilegt, bara að spurja spurninga og þá kom einhver í fýlu og sagði mér að hætta að suða og ég sagðist ekki vera að suða og þá var ég bara kickaðu