mig dreymdi að það væri morðingi búinn að stinga mig og var að elta mig og þetta var of raunverulegt, gáði meirað seigja hvort að það væri búið að stinga mig þegar ég vaknaði:S, eða það komu eiginlega 2 sverð(eða stórir hnífar) og fóru sitt hvoru megin í magan á mér og ég hljóp um og öskraði á hjálp en það voru bara túristar þarna sem skildu ekkert hvað ég var að segja(ekki djók) og svo kom einhver og þá vaknaði ég