það er allt í fína lagi með mig, T.d þekki ég stelpu sem á heima upp í sveit sem er jafn gömul mér sem að fær að keyra á hverjum einasta degi og hún er ekkert að keyra út í sjó eða eitthvað þannig, það ert bara þú núna sem ert of óþroskaður og ert að dæma alla unglinga út frá því sem þú heyrir í fréttum, til dæmis myndi ég ekki fara að gera eitthvað “drive-by” og fara í spyrnu eða keira á gangstéttunum. Hugsaðu áður en þú talar eða skrifar og ekki kalla einhvern óþroskaðan án þess að hafa...