hvaða anime seríu ertu að horfa á núna? annars þá mæli ég með One Piece, Fullmetal Alchemist, Bleach og Hellsing One Piece er komið upp í 270 en það er búið að subba 205, svona comedy og pínu action, mjög fyndið Fullmetal Alchemist er 51 þættir og 1 mynd og búið að subba allt, mjög heimspekilegt Bleach er ég ekki viss um, ég er búinn að sjá 86 þætti af því og það er mjög skemmtilegt Hellsing eru 12 þættir og það er búið að subba þá alla, vampíru þema og er alveg þess virði að eyða sínum...