allt í lagi með það, en vissir þú að Count Dracula var til í alvörunni, en ekki vampíra heldur bara greifi, sem að drap mikið af fólki og hengdi hausana á þeim út um allan bæinn sem að var næst honum, og sögusagnirnar um hann urðu alltaf verri og verri þangað til að fólk var farið að ýkja svo mikið að úr varð þessi frábæra skáldsaga :o)