Getur ekki verið að kötturinn sé búinn að læra að ef hann mjálmar þá leikur þú við hann, gefur honum að drekka, leyfir honum að kúra hjá þér, hleypur honum út ef það er ekki opinn gluggi, gefur honum að borða, kaupir handa honum leikföng, allt sem hann vill…