Önnur jafna sem þú getur notað: S = So + Vot - 1/2 * g * t^2 S = Lokastaða = -100 S0 = Upphafsstaða = 0 Vo = Upphafshraði = 0 g = 9,82 Setur inn í jöfnuna og þú færð -100 = 0 + 0 -1/2 * 9,82 * t^2 t^2 = -100/-4,91 = 20,367 t = 4,51 s Notar svo jöfnuna: V = Vo + gt V = Lokahraði = ? Vo = Upphafshraði = 0 t = tími = 4,52 V = 4,52 * 9,82 = 44,28m/s