Ef þú ert búin að setja forritið upp (þarft mögulega að restarta), átt þú að niðri í horninu hægra megin að sjá Daemon Tools forritið keyrandi. Hægri smellir á það, þá kemur upp gluggi, ferð með músina yfir “Virtual Devices”, ferð með músina yfir “Device(0) No Disc” (mögulega stendur eitthvað annað). Smellir á “mount image…” Þá sérð þú möppur, farðu í möppuna þar sem ISO skráin er sem þú ætlar að mounta (mögulega þarft þú að velja Files of Type: all files(*.*)) Velur ISO skrána og ýtir á OK....