Reyndar… Ef þeir myndu breyta staðnum þannig að keilusalurinn væri frekar fyrir eldra fólk, hægt að kaupa bjór og vera með hjá brautunum og ekki helvítis teknó tónlist væri þetta frábær staður! En nei, núna þarf ég að hafa áhyggjur á því hvort ég hafi fengið saurgerla í sárið -_- takk