Ef þú getur sagt mér hvaða týpu af router þú ert með þá ætti ég að geta búið til leiðbeiningar fyrir þig hvernig þú loggar þig inn á routerinn og setur inn port forward. Einnig getur þú farið á portforward.com, ef þú ert að hugsa um kostnað vegna utanlands download þá er það voðalega lítill kostnaður, einungis nokkrir tíkallar. Ég er viss um að ef kostnaðurinn fer upp úr öllu valdi, til dæmis í þriggja stafa tölu sem byrjar á einum, þá myndi ég telja að þú gætir fengið skyldmenni til að...