Ég var líka að pæla í þessu, held að þetta sé vitlaust svar. Það er önnur spurning í sama prófi sem ég held að sé vitlaus. Þar er verið að spyrja um viðnám og rétta svarið var annað hvort 3 eða 4 W ! En viðnám er ekki mælt í vöttum heldur ómum svo að sá möguleiki sem sýndi 3 eða 4 óm ætti að vera réttur.