Þetta eru bara reglur sem gilda yfir alla skóla, ég veit samt ekki hvort að þær séu nákvæmlega eins í öllum. Þó að reglurnar séu svona þá er einkunnin inn í skólann oftast mikið hærri. Þetta eru semsagt lágmarkskröfur. Verzló til dæmis er örugglega með svipaðar kröfur en samt er einkunnin inn í skólann oftast í kringum 8. Það fer bara eftir aðsókn og hversu háar einkunnir krakkarnir eru með sem sækja um.