Segjum þá að ég sé skrítin með ykkur :') Ég hef lesið 5. bókina 9-12 sinnum, er ekki með töluna alveg á hreinu. Ég verð næstum alltaf að lesa á kvöldin áður en ég fer að sofa, og alltaf er það Harry Potter sem ég les (nema núna er ég að lesa Eragon 2..).