Endilega komdu með seinni hlutann. Boromir atriðið get ég verið 100% sammála þér, það fannst mér alveg uppáhaldsatriðið, því að Boromir er uppáhaldsgaurinn minn. Hann er bara svo cool, miklu flottari en Aragorn. Eitt sem mér fannst vanta í Boromír atriðið, ef það væri þá hægt, að sýna hversu langt Horn Gondors náði, að þegar hann blæs í það þá heyrist það til Minas Tirith.