Þið eruð alls ekkert að fatta þetta, er það? Jordan á stærra “fanbase” en nokkur annar körfuboltaleikmaður og ef ég leyfi mér að segja þetta: meira en nokkur annar íþróttamaður. Það var pressa á hann, hann átti að gera hlutina, taka skotin og allt það. Isiah Tomas hefur án efa ákveðið: Jordan tekur lokaskotið, tvisvar í röð! jois: “Vandamálið hjá Austrinu var auðvitað að þeir hafa of fáa frábæra leikmenn, en til dæmis eru menn eins og Zydrunas Ilgauskas og Brad Miller í liðinu, sem segir...