Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Micromegas
Micromegas Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
618 stig
“I'm not young enough to know everything”

Re: Íslenski herinn í Afganistan

í Deiglan fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Fólk virðist ekki alveg gera sér grein fyrir því sem er kannski helsti vandinn við þessi “íslensku herdeild”. Það er að það ríkja mjög óljósar reglur á stöðu þessara “hermanna” þarna. Þeir eru ekki samkvæmt alþjóðalögum hermenn en bera samt sem áður vopn og eru því skotmörk fyrir árásir frá óvinveittum sveitum af allskyns tagi. Þeir hafa semsagt ekki sömu réttindi og hermenn á átakasvæðum né borgarar, satt best að segja veit enginn hvaða réttindi þeir hafa þarna. Ef þeir eru teknir til fanga...

Re: Feargus Urquhart um Fallout 3 og vandræði Interplay

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Feargus Urquhart…. YIKES… hvað í anskotanum er hann? Hollendingur?!?

Re: Twisted Metal 1 & 2.

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þú verður að afsaka… hef ekki haft tíma til að svara einu eða neinu undanfarið… Ég er kannski tilbúinn til að selja ef tilboðið er nógu gott.. annars ekki…<br><br>When a cat is dropped, it always lands on its feet, and when toast is dropped, it always lands with the buttered side facing down. I propose to strap buttered toast to the back of a cat; the two will hover, spinning inches above the ground. With a giant buttered cat array, a high-speed monorail could easily link New York with...

Re: Twisted Metal 1 & 2.

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég á twisted metal 2… hvað ertu tilbúinn til að borga fyrir hann?<br><br>When a cat is dropped, it always lands on its feet, and when toast is dropped, it always lands with the buttered side facing down. I propose to strap buttered toast to the back of a cat; the two will hover, spinning inches above the ground. With a giant buttered cat array, a high-speed monorail could easily link New York with Chicago. —————————- To me, boxing is like a ballet, except there's no music, no choreography,...

Re: DriveThruRPG.com

í Spunaspil fyrir 20 árum, 5 mánuðum
einmitt… ég er með sumar bækur uppá… tja… hátt í 80m

Re: Traits og Flaws

í Spunaspil fyrir 20 árum, 5 mánuðum
er það ekki úr Skills and Options bókinni í 2nd edtition? Mig minnir að það hafi verið traits og flaws þar…<br><br>When a cat is dropped, it always lands on its feet, and when toast is dropped, it always lands with the buttered side facing down. I propose to strap buttered toast to the back of a cat; the two will hover, spinning inches above the ground. With a giant buttered cat array, a high-speed monorail could easily link New York with Chicago. —————————- To me, boxing is like a ballet,...

Re: high magic vs. low magic

í Spunaspil fyrir 20 árum, 5 mánuðum
fyrirgefðu… ég misskildi…. tók ekki eftir að þú værir að biðja um fantasy kerfi… en annars þá er ég nákvæmlega sammála því sem bæði Icequeen og RunarM hafa sagt hingað til. En samt… ef þú ert að leita að fantasy kerfi þar sem eru “engar galdraverur eða annað ónáttúrulegt, engir guðir, engir galdrar eða galdrahlutir”… þá ertu varla að fá ýkja mikla fantasíu… mér heyrist þú vera að leita að realístisku roleplay kerfi og/eða campaign setting sem gerist á miðöldum. Eru þá ekki bara best einhvers...

Re: high magic vs. low magic

í Spunaspil fyrir 20 árum, 5 mánuðum
cyberpunk…. reyndar ýmislegt sem mætti bæta við kerfið osfrv. en getur verið gaman að spila þetta <br><br>When a cat is dropped, it always lands on its feet, and when toast is dropped, it always lands with the buttered side facing down. I propose to strap buttered toast to the back of a cat; the two will hover, spinning inches above the ground. With a giant buttered cat array, a high-speed monorail could easily link New York with Chicago. —————————- To me, boxing is like a ballet, except...

Re: Hversu langt campaign?

í Spunaspil fyrir 20 árum, 5 mánuðum
en þegar þið eruð að ferðast eitthvert? spilið þið þá hvern dag fyrir sig?<br><br>When a cat is dropped, it always lands on its feet, and when toast is dropped, it always lands with the buttered side facing down. I propose to strap buttered toast to the back of a cat; the two will hover, spinning inches above the ground. With a giant buttered cat array, a high-speed monorail could easily link New York with Chicago. —————————- To me, boxing is like a ballet, except there's no music, no...

Re: high magic vs. low magic

í Spunaspil fyrir 20 árum, 5 mánuðum
emmmm… þetta verður ekkert leiðinlegra og tilbreytingarlausara en hinn raunverulegi heimur… nei, í low-magic setting, ef DM-inn er nógu góður, þá verða galdrar bara meira heillandi og dularfyllri… það getur verið rosalega skemmtilegt atmosphere þannig…. það er að segja ef DM-inn getur höndlað það.<br><br>When a cat is dropped, it always lands on its feet, and when toast is dropped, it always lands with the buttered side facing down. I propose to strap buttered toast to the back of a cat; the...

Re: high magic vs. low magic

í Spunaspil fyrir 20 árum, 5 mánuðum
það er ekkert að því að PC's líði eins og þeir séu ekkert nema algjörir aumingjar inn á milli… alls ekki allan tímann. Því ef manni líður eins og aumingi þá er það bara þeim mun skemmtilegra og betra að sanna að maður sé það ekki. æi þið vitið hvað ég á við<br><br>When a cat is dropped, it always lands on its feet, and when toast is dropped, it always lands with the buttered side facing down. I propose to strap buttered toast to the back of a cat; the two will hover, spinning inches above...

Re: Ákvörðun forseta um staðfestingu fjölmiðlalaga

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Emmm… Sleipnir. Það var ekki gerð skoðanakönnun á Alþingi um hvort ætti að samþykkja frumvarpið eða ekki. Atkvæðagreiðsla fór fram, ekki skoðanakönnun. Það er stór og mikill munur þar á. Frumvarpið var samþykkt með 32 á móti 30, einn þingmaður sat hjá, Jónína Bjartmarz. Semsagt punkturinn er að þetta var atkvæðagreiðsla ekki skoðanakönnun.

Re: Dark Sun fyrir D&D3rd í Dragon 319

í Spunaspil fyrir 20 árum, 5 mánuðum
YYEEEEESSSS!! Whoopee….. okei… kannski ekki alveg svona spennandi en samt þess virði að kíkja á… mér fannst alltaf gaman að leika mér í gamla Dark Sun<br><br>When a cat is dropped, it always lands on its feet, and when toast is dropped, it always lands with the buttered side facing down. I propose to strap buttered toast to the back of a cat; the two will hover, spinning inches above the ground. With a giant buttered cat array, a high-speed monorail could easily link New York with Chicago....

Re: Íhugun - Good vs Evil

í Spunaspil fyrir 20 árum, 5 mánuðum
en til hvers að vera að festa sig inn í alignment ef það á ekki að vera einhverskonar restriction. Hver er þá tilgangurinn með því að skilgreina sig á þennan hátt. Mér finnst einfaldlega að spilarar ættu að spila persónuna sína eftir því hvernig persónan er og ekki vera að reyna að halda sig innan einhverra marka sem eru sett af WoTC. Það geta ekki allir talist til einhverra af þessum alignments einfaldlega vegna þess að engin alvöru persóna er eins svart/hvít og þetta kerfi gefur til kynna....

Re: Íhugun - Good vs Evil

í Spunaspil fyrir 20 árum, 5 mánuðum
ég verð að segja að ég er sammála þér hérna Vargur, ef einhver er neutral good þá gefur það til kynna að viðkomandi sé ekkert nema “good” í raun og veru… ef þannig má að orði komast. Síðan er allt þetta alignment tal voðalega gegnsætt finnst mér. Ég meina, good persóna getur alveg gert hluti sem teljast ekki “good” án þess að stríða gegn eigin prinsippum og reglu alveg eins og evil persóna gæti gert eitthvað “good” ef það hjálpar honum. Alignment kerfið er í raun frekar barnalegt ef út í það...

Re: SRD Deity-kaflinn kominn

í Spunaspil fyrir 20 árum, 5 mánuðum
ermmm jú, avatar conceptið er til í 3rd… það eru gefnir upp í þessarri bók bæði stattar fyrir guðina og avatars. Ég er aftur á móti sammála því að það er út í hött að setja statta á guði og allt það en það er ekki í kerfinu, þetta er einfaldlega optional aukaefni. Þú þarft ekkert að hafa guðina svona þótt þú notir D&D 3rd edition kerfið. Þú hefur einfaldlega möguleikann á því. En aftur á móti, hver erum við til að segja hvernig Guðir eiga að vera. Guðir geta einfaldlega verið óhugnalega...

Re: Askur

í Spunaspil fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Nei, Askurinn hefur ekki verið í framleiðslu í mörg ár. Það er ekki einu sinni hægt að kaupa þetta hjá Fróða eða neinum útgefanda tengdum þessu. Besti sjensin á að kaupa þetta væri hjá Steina kallinum, það er að segja í Ævintýrabúð Steina (eða hvað svo sem hún hét)<br><br>When a cat is dropped, it always lands on its feet, and when toast is dropped, it always lands with the buttered side facing down. I propose to strap buttered toast to the back of a cat; the two will hover, spinning inches...

Re: Bækur til sölu úr 3rd ed.

í Spunaspil fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hvað viltu fá mikið fyrir bækur eins og Sword & Fist og Masters of the Wild? en Deities and Demigods?<br><br>When a cat is dropped, it always lands on its feet, and when toast is dropped, it always lands with the buttered side facing down. I propose to strap buttered toast to the back of a cat; the two will hover, spinning inches above the ground. With a giant buttered cat array, a high-speed monorail could easily link New York with Chicago. —————————- To me, boxing is like a ballet, except...

Re: Chosen of Tyr

í Spunaspil fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Er það ekki bara í Forgotten Realms campaign settinginu? Minnir að Chosen af Mystra sé þar þannig að það getur verið að Tyr sé líka þar… er ekki líka bók sem heitir Faiths and Pantheons? getur tékkað á þeim<br><br>When a cat is dropped, it always lands on its feet, and when toast is dropped, it always lands with the buttered side facing down. I propose to strap buttered toast to the back of a cat; the two will hover, spinning inches above the ground. With a giant buttered cat array, a...

Re: Rottudrengurinn - ævintýri fyrir börn

í Smásögur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég þakka öllum fyrir góð ummæli :)

Re: Ég styð þig Björn Bjarna

í Deiglan fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Mér, persónulega, er alveg slétt sama um hvað Birni Bjarnasyni finnst um jafnréttislögin. Mín vegna má hann alveg reyna að fá þau felld niður, þótt ég efist stórlega um að það heppnist. Pointið hérna er ekki það sem Björn Bjarnason, eða hver sem er, segir um jafnréttislögin… það er það að hann BRAUT þau!! Hann braut lögin þegar hann skipaði litla frænda Davíðs sem hæstaréttardómara! Það voru til mun hæfari einstaklingar í starfið sem höfðu sótt um, þar af 2 karlar og ein kona. En málið er að...

Re: Hjálp

í Rómantík fyrir 20 árum, 7 mánuðum
ég vil helst ekki segja það ennþá…. fyrst að fá að vita hvað fólki finnst of gamalt…<br><br>When a cat is dropped, it always lands on its feet, and when toast is dropped, it always lands with the buttered side facing down. I propose to strap buttered toast to the back of a cat; the two will hover, spinning inches above the ground. With a giant buttered cat array, a high-speed monorail could easily link New York with Chicago. —————————- To me, boxing is like a ballet, except there's no music,...

Re: Eru engir DMar hér?

í Spunaspil fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég er 20 og restin af hópnum er á svipuðum aldri… við erum eins og er 3 (og einn í viðbót sem kannski kemur inn)… Ef þú mundir vilja koma og spila með okkur þá mundi ég helst vilja byrja á campaigni þar sem þú mundir DMa einn til þess að við getum aðeins kynnst þér og DM stílnum þínum osfrv… ef þú skilur hvað ég á við. En hitt með auka DM þá er það fyrir alveg massa stórt campaign sem ég hef í huga… getum athugað það betur seinna ef þú vilt spila með okkur…<br><br>When a cat is dropped, it...

Re: Eru engir DMar hér?

í Spunaspil fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Vá… veistu þú hljómar eins og fullkominn DM fyrir þau campaign sem hópurinn minn vill spila…. :) Ertu á lausu? :) Annars er ég líka sammála þessu með að láta hópana tapa, einfaldlega mjög gott verkfæri til að koma sögunni áfram í óvænta stefnu fyrir spilarana og það er ekkert jafn leiðinlegt og þegar maður getur séð allt fyrir… ég er reyndar dálítið fyrir það að snúa leiknum aðeins við líka stundum (þegar ég er spilari) og gera eitthvað sem DMinn býst alls ekki við (sem og ég mun gera í...

Re: Eru engir DMar hér?

í Spunaspil fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég er alveg sérstaklega sammála þér með reglurnar :) miklu betra að fara í kringum þær en að beygja sig undir þær þótt þær séu góðar til síns brúks… :) ef þú hefur spilað í 7 ár þá hlýtur þú að vera kominn með fremur mikla reynslu… Hvernig campaign hefur þú helst spilað hingað til? Ég er að leita að DM sem getur fílað sig í frekar svona long-running campaigni…. sem dæmi þá get ég nefnt eitt sem ég hef spilað í síðust 3 og hálft ár (14 ár nánast í roleplay time)…<br><br>When a cat is dropped,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok