AARGG… svona heimsku get ég ekki þolað! Sósíalismi er ekki til staðar nema að það sé fólkið sem ráði, ekki einhver fámennur hópur sem hefur tekið stjórnina án dóms og laga, líkt og í Kína og Sovétríkjunum forðum. Hlustaðu á orðið “sósíalismi”…. það segir sig sjálft hvað það þýðir. Það getur ekki ríkt sósíalismi nema þjóðfélagið í heild sinni (society=socialism) ráði því sem fram fer í ríkinu. Aftur á móti ef það er fámennur hópur, eða einstaklingur, sem stýrir öllu, án tillits til vilja...