Þú skalt hafa hljóð. Þú segir að þú sért búinn að sjá 14 þátt og segir svona hérna að Mahone er ekki dauður. Það skemmir fyrir mörgum að þú sért að ljóstra upp einhverju sem gerist í 14 þætti þótt ég eigi bátt með að trú því að þú sért búinn að sjá 14 þátt.