Því ef hann hefði borgað manninum fyrir að ræna honum þá hefði leyniþjónustan komið í veg fyrir það þar sem þeir voru allir að njósna um LJ. Maðurinn rétt kíldi LJ og hann fékk bara kúlu og sár á kinnina og þurfti að fara á spítala og leyniþjónustan getur ekki fylgst með honum inn á spítalnum og því var ekkert mál fyrir Linc að smygla sér inn og út með LJ út um gluggan.