Ég mundi persónulega fá mér firewire mixer frekar en usb, þar sem usb ræður ekki við eins margar rásir, en með firewire mixer geturðu tekið upp allar rásirnar í einu inn í tölvuna og þær koma allar á sér rás i sequencernum. En þar sem þú segist ekki vera með nein hljóðfæri mundi ég halda að firewire eða usb hljóðkort væri hentugra t.d. Focusrite Saffire LE (ég á svoleiðis og er mjög ánægður með það) og ef þú ætlar að nota pro tools þá er M-Box2 eða eitthvað af M-audio hljóðkortunum málið, og...