Ég hef nú heldur ekki heyrt neitt um það en ég mun pottþétt mæta ef kappinn kemur, hann var allavega rosalegur þegar hann var í höllinni á Airwaves 2002.
Mér finnst þetta frekar misheppnaður bíll, versti GTI Golf frá upphafi, alltof þungur miðað við afl. Gamli Golf GTI MKI sem var með 1,6l vél er með betra upptak þessi vanvirðing við GTI nafnið, meira að segja Diesel Skoda Octavia er eð betra upptak.
Þeir í Top Gear fíluðu hann í tætlur, horfðu bara á þáttinn þar sem JC keyrir hann á laguna seca og er að reyna ná tímanum sem hann náði í GT4. Og svo er hann miklu flottari í eigin persónu.
Þessi bíll er bara flottur að mínu mati, svona svolítið “aquired taste.” Sjálfur var ég að spá í að kaupa svona GTV (hardtop) fyrir ófáum árum, en eins og ég segi er þetta ekki fyrir alla.
Þá ertu líka kominn í bíl í allt öðrum flokki, Speedsterinn er meira hannaður sem auka bíll til að leika sér á frekar en til daglegra nota eins og Mazda RX-8.
Ég held að það verði að vera The Prodigy Experience, ég var bara lítill gutti að rakst á þennann disk fyrir tilviljun í Steinar músik og myndir, það varð ekkert aftur snúið.
Ég átti fyrstu kynslóð af Eclipse og finnst hann snilld, næsta kynslóð finnst mér allt í lagi en þegar Eclips-inn missti “power” bóluna á húddinu þá fór þetta allt í vaskinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..