Ég ætla nú ekki að vera jafn harðorður og fyrri ræðumaður, þar sem ég man nú eftir þegar ég var að stíga mín fyrstu skref í lagasmíði, En allavega, reyndu að læra vel á forritið sem þú notar til að byrja með áður en þú ætlast til að geta gert einhver fullkláruð lög, einnig geturðu hlustað á einhver af þínum uppáhalds lögum og reynt að kryfja tónlistina og reyna skilja uppbyggingu hennar. Svo er nr 1, 2 og 3 að hafa gaman af þessu og ekki vera hræddur við að “experimenta” Og endilega halda...