Báðir símarnir eru einfaldir og góðir. T66 er ofurlítill, hann er á stærð við tvo Wrigley's Spearmint tyggjópakka sem eru laggðir saman, með mjórri hliðarnar saman. T66 síminn tekur á móti Nokia hringitónum af vit.is. R600 er nokkuð stærri, og það sem hann hefur umfram T66 er GPRS. WAP yfir GPRS er töluvert annað en það sem boðist hefur áður. R600 hefur líka leik sem heitir Path, en hann byggist upp á því að koma línu á milli talna í borði. Hljómar kannski ekki mjög spennandi, en er furðu...