Það er ekki til nein ,,Ný íslenska" Það er bara til íslenska og hana ber að tala án orða úr erlendum tungumálum. Þ.e.a.s. sem ekki er búið að taka inn í málið og eru VIÐURKENND tökuorð. Það að skrifa vitlaust í tölvu (aðallega huga) finnst mér ekki hafa það mikil áhrif á mína rithæfileika í daglegu lífi að það skipti einhverju máli. Það sem ég er að vernda er það að skrifa vitlaust í tölvu er ekki endilega það sama og að vera lélegur í íslensku.