Tökum dæmi: næst þegar þið farið að matcha og bókið serverinn frá 20:00-21:00 með viku fyrir vara og svo kemur einhver snilli og bókar serverinn frá 19:30-20:30 með dags fyrir vara og segist síðann eiga serverinn og segir að það sé honum að kenna að tímarnir skarast. Þetta er nákvæmlega það sama og CTX/SEVERE gerðu.