Já, það eru soldið margir sem eru orðnir of gamlir fyrir unglingaflokk sem færast uppí mx2 og líka Sölvi sem vann unglingaflokkinn og Ásgeir sem lenti minnir mig í 2 sæti þó að þeir séu ekki of gamlir fyrir unglingaflokk. Það eru líka einhverjir sem ætla að færa sig úr mx1 í mx2 með því að skipta úr 450 í 250 hjól.