Þú beygir til hægri áður en þú kemur að þorlákshöfn, þetta er malarvegur og biðskyldumerki á honum þar sem þú beygir. Síðan keyriru i ca 5 min eftir vegiunum þá er brautin á hægri hönd. Þú kaupir miða í sjoppu/bensinstöð í þorlákshöfn. Brautin er opin núna, en er soldið grafin. Hún er opin alla daga núna og á næstunni