BIOSinn stillir hraðann á minninu eftir fyrsta kubbnum sem hann finnur. Þannig að fyrsta minnið er 133MHZ þá stillir BIOSinn eftir því og ef 100MHZ minni er svo á eftir þá fer allt í hönk. Það er best að setja hægasta minnið í fyrstu minnisraufina þannig að BIOSinn stilli sig eftir því. Raufarnar eru merktar "BANK 0,1,2….. eða DIMM 0,1,2,3…