SoKKuR: Þetta með dauðarefsingu í BNA…… Mér finnst sjálfsagt að hafa dauðarefsingu þar en það er aðallega út af raðmorðingjum og morgðingjum sem myrða yfirvegað og limlesta fólk sér til ánægju. Eftir því sem ég best veit þá er ekki mikið um raðmorðingja eða fólk sem myrðir yfirvegað hér á Íslandi, það skeður oftast í ölæði eða af “slysni” og mér finnst það kannski of “hart” að setja dauðarefsinguna á hér á landi út af því að glæpirnir eru ekki eins(grófir).