Smá spurning frá mér…….. Eru menn að hætta í leiknum með því að gera ctrl+alt+del og end task? það gæti verið ástæðan fyrir krassi svo seinna í leiknum! Ef ekki er hætt venjulega í leiknum þá skilur leikurinn eftir hellingur af *.tmp skrám í cm möppunni og leikurinn gæti svo notað þær þegar einhvað savegame er lódað. Ég var að lenda í þessu fyrir löngu (cm 99-00) og hætti að gera ctrl+alt+del og leikurinn hefur virkað fínt síðan. Prófið þetta. kv MegaMoli