Ég heyrði í gærkvöldi að talan væri komin í 18 manns, og að það ætti eftir að fylla í 3-4 stöður til viðbótar, og í þokkabót væru tveir hugsaðir sem varamenn svo það er ómögulegt að segja hver lokatalan verður. Vonandi 22. Flugfélagið þarf víst að ráða 7-10 segja sögurnar. Hvað ætli Bláfugl, Íslandsflug, Atlanta, Flugfélag Vestmannaeyja og Mýflug þurfi marga fyrir sumarið? Sjaldan hafa líkurnar verið svona góðar að fá vinnu. Óskandi að Flugskóli Íslands hefði MCC ódýrara og notaði simmann...